Valmynd

Velkomin

Bakkinn er vöruhótel sem sérhæfir sig í vöruhýsingu, pökkun, vörumerkingu, afgreiðslu og dreifingu á vörum fyrir
viðskiptavini sem kjósa að úthýsa sinni vöruhúsastarfsemi að einhverju eða öllu leyti.

Hvar erum við

 • Skarfagarðar 2
 • Sími: 522 7900
 • Fax: 522 7901

Opnunartímar

 • Mán - Fös
  09:00 - 19:00
 • Lau
  12:00 - 18:00
 • Sun
  13:00 - 18:00

TENGILIÐIR

Hlynur Þór Þorleifsson
Mannauðsstjóri
hlynur@bakkinn.is
+354 522 7909
+354 821 4092
Snorri Sævarsson
Verkstjórn ELKO
snorri@bakkinn.is
+354 522 7904
+354 856 4242
Marcin Norbert Guzik
Verkstjórn vörumóttaka Kaupás
marcin@bakkinn.is
+354 522 7902
+354 822 7089
Steinn Einarsson
Vöruhúsastjóri
steinn@bakkinn.is
+354 522 7903
+354 821 4052
Salbjörg Ólafsdóttir
Verkstjórn Byko
salbjorg@bakkinn.is
+354 522 7900
+354 788 2992
Lórenz Þorgeirsson
Rekstrarstjóri Vöruhótela
lorenz@n1.is
+354 440 1250
+354 660 3430
Anna Orkwiszewska
Þjónustufulltrúi Krónunnar
anna@bakkinn.is
+354 522 7900
+354 772 7245
Vaktstjóri
Kvöld og helgar
vaktstjori@bakkinn.is
+354 522 7900
+354 856 4244

UM OKKUR

Bakkinn Vöruhótel sérhæfir sig í vöruhýsingu og dreifingu á vörum fyrir viðskiptavini sem kjósa að úthýsa vöruhúsastarfsemi sinni að einhverju eða öllu leyti.

Bakkinn annast jafnframt afgreiðslu sjö daga vikunnar á tilteknum vöruflokkum beint til viðskiptavina þeirra fyrirtækja sem Bakkinn þjónar. Í Bakkanum eru um 20.000 brettapláss auk hillukerfis og sjálfvirkra turnskápa fyrir smávörur.

Starfsmenn vöruhótelsins búa yfir mikilli reynslu og leggja grunninn að öflugri þjónustu með heiðarleika, áræðni, dugnað og ábyrgð að leiðarljósi. Bakkinn tileinkar sér nýjustu tæknilausnir í vöruhúsarekstri sem stuðlar að hagkvæmari og umhverfisvænni starfsemi.

Rekstrarstjóri Vöruhótela Bakkans er Lórenz Þorgeirsson

Í stjórn Bakkans eru:

Eggert Þór Kristófersson forstjóri Festis

Gréta María Grétarsdóttir framkvæmdastjóri Krónunnar

Guðný Rósa Þorvarðardóttir framkvæmdastjóri Viðskiptaþróunar Festi hf.

warehouse_logo

Mannauðsstefna

Markmið Bakkans er að vera fyrirmyndarvinnustaður þar sem áhersla er lögð á þjálfun, jafnrétti, heilsu og öryggi starfsfólks.

Bakkinn leggur áherslu á:

 • að ráða og efla hæft starfsfólk sem hefur metnað til að ná árangri í starfi
 • að laun séu sanngjörn og í samræmi við jafnlaunastaðal ÍST 85, ábyrgð og árangur í starfi
 • að starfsfólk sé vel upplýst um starfsemi fyrirtækisins
 • að jafnræðis sé gætt og tryggt sé að starfsfólki sé ekki mismunað vegna kyns, aldurs, uppruna, trúar eða annarra þátta
 • að starfsfólk sýni frumkvæði og taki virkan þátt í að betrumbæta fyrirtækið
 • að stuðla að góðri heilsu og jafnvægi milli vinnu og einkalífs starfsfólks
 • á opin og heiðarleg samskipti
 • að öryggisstöðlum sé fylgt í hvívetna til að tryggja öryggi starfsfólks

VILTU SÆKJA UM STARF

Það er auðvelt

Smelltu á eitt af þeim störfum sem er í boði núna og fylltu út starfsumsókn í fáeinum skrefum.
Við höfum svo samband eins fljótt og auðið er.